Monday, February 26, 2007

Upprisan

Já Brynja þú hefur auðvitað rétt fyrir þér, enda sýndi það sig í gær að þetta er allt á hraðri uppleið. Fórum í göngu við Hålandsvatnið í slyddu með krakkana og allt gekk vel, engir verkir eða neitt. Verð farinn að hlaupa eftir viku, það er loforð!

Fór með Ara á sundnámskeiðið, sem hefur fram til þessa verið alger ávísun á pirring. Áttum gott samtal fyrir tímann um hvort hann vildi hætta sem han vildi í fyrstu þar til hann fékk þá afarkosti að hann yrði þá ekki skráður á næsta námskeið og kæmist þannig ekki upp í næsta þrep. Og þá söðlaði hann alveg um og stóð sig bara vel, hlustaði og gerði eins og fyrir hann var lagt. Svo enn sem komið er heldur hann plássinu þar.

2 comments:

brynjalilla said...

Mér thykir vaent um ad eg hafdi rett fyrir mér. Öfunda thig á dugnadinum vardandi sundnámskeidid, frumburdur minn thyrfti ad komast i sveit til thín og eg kannski líka, drulladist tha kannski i ad hlaupa halfmarthon eins og eg lofadi sjalfri mer fyrir nokkrum arum og er enn ekki buin ad efna...

Vallitralli said...

Rosalega ertu duglegur pabbi madur. Vid verdum ad hittast og raeda thetta yfir tebolla. Parenting in the 21st century.