Tuesday, November 13, 2007

Hausthæðirnar lagstar að

Sem ég segi, ekkert er nýtt undir sólinni. Ekki heldur hjá mér.

Djúpi þanki dagsins er: Gusa þeir mest sem grynst vaða? Bylur hæst í tómri tunnu? Hvenær kemur hlé? Nokkuð títt af Jóni frá Felli? Enn reimt á Kili?

4 km í stilltu frosti við Stokkavatn. Himininn heiður og tæri. Ég er í svaka stuði.

1 comment:

Hjörvar Pétursson said...

Eigi þarftu á að líta: af er fóturinn.