Saturday, March 10, 2007

Vor í lofti

Hlaup og hnébeygjur er uppskrift dagsins. Nú fer skrokkurinn að komast í gang aftur. Við Stokkavatn í gjólu og rigningu en afar gott milli trjána.

Kemst sennilega ekki á PADI á mánudaginn vegna sundnámskeiðs hjá Ara. En, koma tímar, koma ráð.

2 comments:

Lára said...

Hæ sæti! Hvað er þetta PADI? E-ð í sambandi við köfun? Kíktu á bloggið mitt og taktu þátt í brandarakeppninni.

Orri Ingþórsson said...

PADI er alþjóðlegt kerfi um kennslu í sportköfun. Frekari uppl. á www.padi.com